Om oss | Um okkur

Svensk-isländska samarbetsfonden

Stiftelsen Svensk-isländska samarbetsfonden är en bilateral statlig fond för främjande av samarbete mellan Island och Sverige. Stiftelsen ska främja svensk-isländskt samarbete, ömsesidigt kulturutbyte samt information om svenska och isländska kultur- och samhällsförhållanden. Fonden delar årligen ut resebidrag för bilateralt samarbete mellan dessa länder främst inom kultur, forskning och utbildning. Fondens kapital är cirka 4 miljoner SEK.

Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn

Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn er opinber tvíhliða sjóður sem hefur það að markmiði að stuðla að auknu samstarfi milli landanna tveggja og efla þekkingu á íslenskri og sænskri menningu og samfélagi. Sjóðurinn var stofnaður árið 1995 sem gjöf sænsku ríkisstjórnarinnar í tilefni af fimmtíu ára lýðveldisafmæli Íslands 1994. Sjóðurinn hefur einnig fengið framlög frá sænsku og íslensku ríkisstjórninni síðar.

Sjóðurinn úthlutar árlega ferðastyrkjum til samstarfsverkefna milli Íslands og Svíþjóðar á sviði menningar, menntunar og vísinda. Höfuðstóll sjóðsins er um  4 milljónir sænskra króna. Styrkir eru auglýstir til úthlutunar i byrjun árs og umsóknarfrestur rennur að jafnaði út í lok febrúar eða byrjun mars.