Ferðastyrkir 2025

Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn tekur nú á móti umsóknum um ferðastyrki vegna tvíhliða samstarfs milli Svíþjóðar og Íslands. Umsóknarfrestur rennur út þann 28. Febrúar 2025. 

Stofnaðu aðgang ef þú vilt senda inn umsókn.

To register an applicant you have to accept our privacy policy.